Frétt

Frétt

Aðalfundur FHR

Aðalfundur var haldinn 29. apríl síðastliðinn.

Aðalfundur var haldinn 29. apríl síðastliðinn og það sem helst er að frétta af þeim fundi er að stjórnin breytist aðeins. 
Fríða Kristbjörg heldur áfram sem formaður, Braghildur Sif er áfram varaformaður ásamt því að halda áfram sem trúnaðarmaður félagsins.
Fönn Eyþórsdóttir heldur áfram í stjórn og tekur við gjaldkerastarfinu. Nýjar í stjórn komu inn Unnur Harpa Hreinsdóttir, ritari og Sara Rún Róbertsdóttir, umsjón vefsíðu.
Við bjóðum þær velkomnar á sama tíma og við þökkum Matthildi Birgisdótttur, ritara og Ástríði Sigþórsdóttur, gjaldkera , hjartanlega fyrir frábær störf á undanförnum árum.

maí 25, 2019
Sara Rún