Frétt

Frétt

Jólagleði

Sælar félagskonur Í ár verður jólagleðin okkar með breyttu sniði. Þann 10. desember klukkan 18:00 munum við hittast á Aski, Suðurlandsbraut og borða saman á steikarhlaðborði. Samkvæmt heimasíðunni þeirra www.askur.is kostar steikarhlaðborðið 4890,- og inniheldur: “Súpa, salatbar, brauð, forréttir, síldarréttir, nautafillet, grísalæri, lambalæri, kalkúnabringa, meðlæti, eftirréttur og margt fleira og þú borðar eins og þú getur í þig látið” Hver og ein félagskona borgar fyrir sig. Skráning þarf að berast fyrir 7. des.

nóvember 10, 2017
fridas