Frétt

Frétt

Skemmtikvöld

Skemmtikvöld félags Heilbrigðisritara verður haldið 15. september. Takið daginn frá.

Sælar
Skemmtikvöld Félags Heilbrigðisritara verður haldið 15. september klukkan 18:00.
Boðið verður uppá fordrykk við komu, léttar veitingar og svo mætir Sigga Kling á svæðið og skemmtir okkur. Félagið mun bjóða upp á eins og áður segir, fordrykk, gos og léttar veitingar en öllum er velkomið að koma með áfenga drykki með sér.
Hægt er að skrá sig með því að hringja í Fríðu formann í síma 8687000 eða senda tölvupóst á heilbrigdisritarar@gmail.com
Endilega takið daginn frá.

júlí 04, 2017
fridas