Frétt

Frétt

Aðalfundur FHR

Aðalfundur Félags heilbrigðisritara var haldinn 5. apríl 2017 í sal BSRB að Grettisgötu 89, Reykjavík.

Aðalfundur Félags heilbrigðisritara var haldinn 5. apríl 2017 í sal BSRB að Grettisgötu 89, Reykjavík. Á fundinum tilkynnit Íris Edda Jónsdóttir afsögn sína og Fríða Kristbjörg Steinarsdóttir varaformaður tók við formennsku.  

Einnig urðu þær breytingar á stjórn að Lovísa Guðmundsdóttir og Aðalheiður S. Þorkelsdóttir sögðu af sér. Samþykkt var lagabreyting um að í stað 7 manns í stjórn áður verði 5 manns í stjórn og var hún samþykkt.

Braghildur Matthíasdóttir gaf á fundinum kost á sér í stjórn og var hún samþykkt með handauppréttingu.

 

apríl 06, 2017
johanna