Frétt

Frétt

Heilbrigðisritarar fóru í námsferð til Halifax

Hópur heilbrigðisritara skellti sér til Halifax 13.-18. október síðastliðinn í náms-og kynnisferð.

Hópur heilbrigðisritara skellti sér til Halifax 13.-18. október 2016 í náms-og kynnisferð. Þar heimsóttu þær meðal annars barnaspítala, þar sem þessi hópmynd af þeim, gestgjöfum og fararstjóra var tekin. Ferðin var í alla staði mjög vel heppnuð og fróðleg.

október 25, 2016
hrafnhildur