Frétt

Frétt

Jólafundur 15. 11. 14

Jólafundur FHR var haldinn 15.11.14 kl. 12:00 að Grettisgötu 89.

Jólafundur FHR var haldinn 15.11.14 kl. 12:00 að Grettisgötu 89.

Hver og ein félagskona kom með kræsingar á borðið og varð úr því hin flottasta veisla. Þvílíkar myndarkonur, borðið svignaði undan réttunum sem voru hver öðrum betri. Ingibjörg Sigurvinsdóttir las skemmtilegar jólasögur. Teknir voru upp jólapakkar. Þá var kaffi og borðaðir eftirréttir af hinum ýmsu tegundum. Fundi lauk 14:15.

nóvember 15, 2014
johanna