Frétt

Frétt

Jólafundur 2013

Jólafundurinn fór fram með hefðbundnu sniði sl. laugardag og hófst kl. 12.00.

Jólafundurinn fór fram með hefðbundnu sniði sl. laugardag og hófst kl. 12.00. Þar var mikið fjör og mikið gaman. Veitingar voru fjölbreyttar og margar tegundir hver annarri betri.

Þá var gaman að hlusta á Orra Pál segja frá og lesa upp úr bókinni um Hemma Gunn. Jólapakkar voru opnaðir.

Um 24 félagskonur mættu á fundinn. Fundi slitið um kl. 14:30. 

Kærar þakkir fyrir frábærar veitingar og síðast en ekki síst fyrir ánægjulega samverustund.

Sjáumst hressar á nýju ári.
Með bestu kveðju, f.h. stjórnar FHR

Sjá myndir frá jólafundi hér.

nóvember 25, 2013
johanna