Frétt

Frétt

Aðalfundur FHR 2013

Aðalfundur FHR var haldinn 10.apríl sl. Fundarstjóri var Friðgerður S. Benediktsdóttir og fundaritari var Sigríður Ástvaldsdóttir. Fór fundurinn fram með hefðbundnu sniði. Ýmis mál er varða félagsstarfið voru rædd.

Aðalfundur FHR var haldinn 10.apríl s.l.
Fundarstjóri: Friðgerður S. Benediktsdóttir
Fundarritari: Sigríður Ástvaldsdóttir

Fór fundurinn fram með hefðbundnu sniði. Ýmis mál er varða félagsstarfið voru rædd.

Rætt var um haustferð félagsins en ferð er áætluð 14. september á Snæfellsnes, voru konur hvattar til að taka þátt. Ingibjörg Sigurvinsdóttir heilbrigðisritari hafi látið af störfum trúnaðarmanns FHR innan SFR. Ingibjörg hefur verið trúnaðarmaður frá stofnun félagsins 2005. Þakkar félagið henni vel unnin störf.
Mættar voru um 30 konur.

Kaffi og meðlæti var borið fram í boði félagsins.

apríl 23, 2013
johanna