Að gerast félagi

Að gerast félagi

Hvernig gerist ég félagi?

Heilbrigðisritarar um land allt geta orðið félagar í Félagi heilbrigðisritara. Enginn verður sjálfkrafa félagi og því nauðsynlegt að fylla út neðangreint umsóknareyðublað. 

Í lögum félagsins segir eftirfarandi um aðild að félaginu: Rétt til fullrar aðildar að Félagi heilbrigðisritara hafa þeir sem lokið hafa námi samkvæmt námskrá á hverjum tíma. 

Félagar falla sjálfkrafa úr félaginu ef þeir hafa eigi greitt félagsgjöld síðastliðin 2 ár.
Þá hafa fullan rétt þeir félagar sem látið hafa af störfum vegna aldurs.

Rafræn afskráning úr FHR hér.

Fylltu út formið hér að neðan til að sækja um aðild: